Unglingar vilja samveru með fjölskyldunni.

Unga fólkið er framtíðin, og það er athyglisvert að sjá það að ungmenni vilja borða oftar með fjölskyldu sinni samkvæmt þessari könnun, sem aftur segir okkur nokkuð um það að fjölskyldan hittist ekki of oft við matarborðið.

Ef til vill kemur þar við sögu vinnuþáttaka beggja foreldra á vinnumarkaði, og ýmis konar breytingar sem orðið hafa til á samfélagsgerðinni undanfarin ár og áratugi sem og launa og verðlagsþróun ýmis konar í voru samfélagi.

Það er fínt að fá svona könnun sem er vísbending.

kv.Guðrún María.


mbl.is Vilja efla fjölskyldutengslin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband