Er Samfylkingin ekki stjórnmálaflokkur, með skoðun á landbúnaðarmálum ?

Það hlýtur að verða ritað í sögubækurnar að flokkur sem fer með forsvar í ríkisstjórn landsins, taki ekki þátt í því að senda fulltrúa á búnaðarþing, í þessu tilviki Evrópunefnd þingsins.

Stórundarlegt.

kv.Guðrún María.

 


mbl.is Samfylkingin hunsaði fund Evrópunefndar Búnaðarþings
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Ingvarsson

Tek það fram að ég er ekki í samfylkingunni en ef maður dregur andann djúpt og horfir yfir sviðið sem Evrópusinni (hvað sem það nú er) þá er ekkert við Bændasamtökin að tala á þessu stigi málsins. Með yfirlýsingum sínum er einog þau hafi gengið með manni og mús í Heimsýnarsöfnuðinn. Mig grunar að þetta sé aðferð Samfylkingarinnar til að segja án margra orða að bændasamtökin séu á válista. Mér finnst það að minnsta kosti, ég veit ekki hvað Samfó hugsar.

Gísli Ingvarsson, 4.3.2010 kl. 14:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband