Hver gaf ríkisstjórninni leyfi til að semja um mál sem er að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu ?

Það er sérkennilegt að sjá hér rætt um að að " ná samkomulagi " um mál sem er á leið í þjóðaratkvæðagreiðslu sem lög frá Alþingi, af hálfu stjórnarmeirihlutans.

Geta stjórnvöld ef til vill komið fram með yfirlýsingar um það að þau hin sömu hafi náð " samkomulagi " um eitthvað og ef til vill undirritað það si svona, áður en þjóðaratkvæðagreiðslan fer fram ?

Það er mér mjög til efs.

kv.Guðrún María.

 


mbl.is Held í vonina um samstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Það má aldrei verða tími fjórflokksins er liðinn krafan er utanþingsstjórn.

Sigurður Haraldsson, 22.2.2010 kl. 01:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband