Vinsældir núverandi meirihluta í Hafnarfirði, kunna að velta á niðurstöðu íbúakosningar.

Það er engin tilviljun að íbúar í Hafnarfirði skuli hafa safnað undirskriftum að nýju varðandi starfssemi álversins í Straumsvík, hvað varðar leyfi um stækkun, því starfssemin hefur all mikið að gera með afeidd störf í sveitarfélaginu. 

Fyrir dyrum eru hins vegar sveitarstjórnarkosningar og niðurstaða kosninganna hvað varðar það atriði að íbúar kunni að hafa skipt um skoðun og vilji nú leyfa stækkun, sem aftur yrði þá væntanlega ákvörðun sitjandi bæjarstjórnar, kann vissulega að hafa áhrif á vinsældir sitjandi aðila við stjórnvölinn.

Afar fróðlegt verður því að fylgjast með því hvort kosning þessi verði leyfð samhliða þjóðaratkvæðagreiðslunni, eða verði með sveitarstjórnarkosningum.

kv.Guðrún María.


mbl.is Stækkun álvers í brennidepli á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rauða Ljónið

Sæl. Guðrún auðvita verður deiluskipulagið samþykkt.

Kv. Sigurjón

Rauða Ljónið, 24.1.2010 kl. 02:26

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já ég gæti trúað því .

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 24.1.2010 kl. 02:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband