Afar fróðlegt, verður þar Ungmennaráð og Öldungaráð eins og hefur verið í Hafnarfirði.

Að Garðabær verði " fyrstur " til þess að móta lýræðisstefnu, kemur mér nokkuð á óvart satt best að segja, því svo vill til að Hafnarfjörður, mitt sveitarfélag á hrós skilið fyrir það að gera tilraun til þess að viðhafa íbúalýðræði svo mest sem verða má, varðandi það atriði að bjóða til dæmis fulltrúum ungmenna og eldri borgara að borðinu varðandi ákvarðanatöku með sérstöku ráði á báðum stöðum.

Sú hin sama aðferð hefur verið viðhöfð hér síðasta kjörtímabil og slíkt ber að þakka því ég tel það af hinu góða.

kv.Guðrún María.


mbl.is Garðabær fyrstur með lýðræðisstefnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband