Sveitarfélögin skilgreini ţjónustustig veittrar ţjónustu á hverjum tíma.

Ég lít svo á ţjónusta hins opinbera eigi ađ vera háđ ákveđnum lágmarksstöđlum og ţar gćti samrćmis millum sveitarfélaganna hér á landi, ţannig ađ ţjónustustig í einu sveitarfélagi eigi ekki ađ ţurfa ađ vera svo mjög frábrugđiđ öđru.

Ţá er ég ađ tala um hina lögbundnu ţjónustuţćtti sem sveitarstjórnarstigiđ hefur međ höndum, sem ég vil sjá metna samkvćmt stigum. Jafnframt ţyrfti ađ gera ţađ skylt ađ upplýsa íbúa um ţjónustustig á hverjum tíma.

Hér er međal annars á ferđ spurning um skilvirkari nýtingu skattpeninga, en einkum og sér í lagi ţađ atriđi ađ ákveđnir grunnstađlar á gćđum ţjónustu séu til stađar alls stađar á landinu.

Af öllum tímum ţá er tími sá er fer í hönd ţar sem niđurskurđur mun án efa ráđa ríkjum, tími sem slik skilgreining ţyrfti ađ vera til stađar.

kv.Guđrún María.

 


mbl.is Rćtt um sóknaráćtlun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband