Hvað er svona flókið við meirihlutalýðræði ?

Tilhneiging fræðimanna á síðari árum þess efnis að flækja einfalda hluti og fara með þá í hringi til dæmis í pólítiskum tilgangi er með ólíkindum.

Að reyna að telja fólki trú um það að meirihlutalýðræði sé flókið og ræða um flóknari aðferð sem einföldun, heitir að snúa hlutum á haus, sem viðkomandi prófessor gerir hér.

Ég sé ekki betur en heimspekinámi þyrfti ef til vill að bæta við stjórnmálafræðina þ.e.a.s ef það er þá ekki orðið of flókið til þess að samsama sig hinni fræðigreininni ásamt sérstökum kúrs þess efnis að viðhafa hlutleysi frá hægri til vinstri svo fremi menn titlist prófessorar.

kv.Guðrún María.


mbl.is Icesave hentar ekki vel til þjóðaratkvæðis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband