Fréttir Ríkisútvarpsins af bréfum ríkisstjórnar til forseta, afar sérstök vinnubrögđ.

Í kvöldfréttum sjónvarps mátti líta frétt ţar sem gerđ voru opinber bréf ríkisstjórnar til forseta ţar sem alls konar atriđi komu fram varđandi meintar afleiđingar ţess ađ forseti synjađi lögum stađfestingar.

Fréttafrásögnin var á ţann veg ađ ađ setja spurningamerki viđ ţađ ađ forseti skyldi ekki hafa tekiđ mark á viđvörunum ríkisstjórnarinnar, líkt og ţeim hinum sama bćri ađ gera ţađ í ţessu sambandi.

Frásögninni lauk á ţann veg ađ ekki nćđist tal af forseta ţótt hann myndi rćđa viđ BBC í kvöld.

Afskaplega sérstakt og endurspeglar ţví miđur enn einu sinni ţađ atriđi sem hefur sennilega aldrei fyrr veriđ sýnilegra hve mjög Ríkisútvarpiđ á ţađ til ađ telja sig sérstakan fulltrúa ríkissstjórna í landinu sem yfirbođara í stađ ţess ađ hefja sig yfir ţađ og vanda vinnubrögđ međ hlutleysisforsendur allar ađ leiđarljósi.

kv.Guđrún María.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband