Hvers vegna var ađildarumsókn ađ Esb, á undan icesavemálinu í forgangsröđun ríkisstjórnarinnar ?

Ţegar hlýtt er á röksemdafćrslu forkólfa ríkisstjórnarflokkanna varđandi ţađ hve mikilvćgt hafi veriđ ađ komast ađ niđurstöđu í icesavemálinu, ţá verđur ţađ ć óskiljanlegra hvers vegna ađildarumsókn ađ Evrópusambandinu hafi veriđ forgangsmál á undan ţví í ţinginu.

Hvers vegna var ađildarumsókn ađ Evrópusambandinu á undan ?

Getur ţađ veriđ ađ mann hafđi taliđ ţađ geta ţjónađ hagsmunum landsins ?

Og ţá hvernig ?

Datt einhverjum í hug ađ ţar međ vćri hćgt ađ semja " betur " um eitthvađ sem var ómögulegt ?

Var forgangsröđunin ef til vill einungis til ţess ađ koma stefnumáli annars ríkisstjórnarflokksins strax í gegn um ţingiđ ?

 

kv.Guđrún María.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćl, Guđrún og gleđilegt nýtt ár.

Og takk fyrir pistlana ţína, á síđasta ári.

Ég hef eins og ţú, oft bent á ţetta, og ţađ eru engin skynsamleg rök fyrir svona vinnulagi, ţvert á móti .

Mér finnst einhver fnykur af ţessu öllu saman, ég get ekki ađ ţví gert !

Kćr kveđja.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 4.1.2010 kl. 08:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband