Alltaf batnar ţađ, hver samdi ţessi " lög " ?

Oft hefi ég gagnrýnt lélega lagasetningu af hálfu hins háa Alţingis en svo virđist sem menn séu endalaust ađ toppa sig í ţví efni, og nú á ađ setja lög sem jafna skuldastöđu, halelúja......

Önnur grein frumvarps til laga er hér....

 

"

2. gr.
Einstaklingar og heimili.

    Í samningi milli kröfuhafa og skuldara um eftirgjöf skulda eđa breytingu á skilmálum skuldabréfa og lánssamninga skal fyrst og fremst horft til ţess ađ laga skuldir ađ greiđslugetu og eignastöđu viđkomandi einstaklings eđa heimilis. Skal miđađ ađ ţví ađ hámarka gagnkvćman ávinning samningsađila af ţví ađ gefa eftir tapađar kröfur og komast hjá óţarfa kostnađi og óhagrćđi. Heimilt er eftirlitsskyldum ađilum á fjármálamarkađi ađ móta međ samkomulagi sín á milli samrćmdar verklagsreglur um skuldaađlögun sem gildi tímabundiđ "

Ţessi lagagrein inniheldur vćgast sagt afar lođin skilabođ og ekki öfunda ég dómstóla af ţví ađ reyna ađ túlka ţessa lagagrein, svo sem " fyrst og fremst... " og " heimilt er... " og " móta... " einnig  ţví ađ  " gildi tímabundiđ .... " 

Sjálfsagt góđur vilji en..................................

kv.Guđrún María. 


mbl.is Frumvarp um skuldir lagt fram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: HUGI

365 dagar lidnir. Kemur of seint fyrir morg heimili og fyritaekni. Skuldirnar voru ekki vandamalid, heldur tekju missir. Nu er ekki nog blessun GUDS, Nuna GUD hjalpi Islandi og folki thess

HUGI, 17.10.2009 kl. 05:07

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţađ er ekkert í ţessum lögum sem tekur á raunverulegum vanda heimilanna.  Ţetta frumvarp er ekkert annađ en aumt yfirklór eins og annađ sem ţessi ríkisstjórn hefur gert.  Haft var eftir Heilagri Jóhönnu ađ ađgerđir í ţágu heimilanna mćttu ekkert kosta (ţađ hafa fariđ svo miklir fjármunir í AFSKRIFTIR lána fyrir útrásarvíkingana) ţađ sýnist mér vera gegnumgangandi í ţessu frumvarpi.

Jóhann Elíasson, 17.10.2009 kl. 06:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband