Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2016

Ríkisútvarpiđ og hlutleysi ţess í fréttaflutningi.

Ţađ er sannarlega ekki í fyrsta skiptiđ sem mér ofbýđur fréttaflutningur á RUV hvađ varđar skort á hlutleysi og í raun atlögu gegn ákveđnum ađilum í ţessu tilviki sitjandi forseta Íslands sem ákvađ ađ bjóđa sig fram aftur enn eitt kjörtímabil. 

Meira og minna hefur hver ađalfréttatími snúist um vangaveltur ţess efnis ađ ţetta sé " skrítín ákvörđun " og alls konar fréttir ađ virđist eins og til ţess ađ sá efasemdarfrćjum allra handa.

Setningar eins og " Ekki eru allir á eitt sáttir um ákvörđun forsetans ........ " er dćmigert fyrir ţađ hiđ sama.

 

Ég spyr til hvers ţarf ég ađ borga nefskatt til ţessarar stofnunar árlega ef ţađ er ekki hćgt ađ ganga út frá hlutleysi í fréttaflutningi ?

 

kv.Guđrún María.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband