Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2010

HVERNIG á ađ sameina félagsmála og heilbrigđisráđuneyti ?

Ţađ verđur vćgast sagt mjög fróđegt ađ vita hvernig í ósköpunum menn ćtla ađ fara ađ ţví ađ sameina ţessi tvö ráđuneyti, einkum og sér í lagi sökum ţess ađ viđkomandi málaflokkar í formi stjórnsýsluákvarđana hafa bitiđ og bíta skóinn hver af öđrum meira og minna í formi fjármagns og togstreitu um slíkt.

Ţađ er eins gott ađ mannréttindi einstaklinganna verđi ekki undir í slíku.

Í árarađir hefur fjármagn ţađ sem skortir í heilbrigđismál veriđ dúkkađ af félagsmálaţćttinum og öfugt í talnaleikjum hinum ýmsu viđ fjárlagagerđ.

Nú nýlega hefur ţađ komiđ í ljós međ stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskođunar ađ óviđunandi framkvćmd er til stađar í málefnum fatlađra, sem hafa veriđ á verkssviđi ríkisins en á ađ fćra yfir til sveitarfélaganna mér best vitanlega.

Krafa skattgreiđenda í ţessu landi ćtti ađ vera sú ađ samstarf ađila allra er heita hiđ opinbera hvort sem er ríki eđa sveitarfélög ţjóni ţeim lögbundnu skyldum sem í lög hafa veriđ fćrđ og gilda í landinu.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ákvarđanir liggja ekki fyrir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skipta ţarf um forsćtisráđherra.

Verkstjórn ţessarar ríkisstjórnar ţarf sannarlega bóta viđ svo mikiđ er víst, og fyrsta breytingin ćtti ađ vera ađ nýr forsćtisráđherra.

En auđvitađ gerist ţađ ekki, og ţar međ breytist lítiđ ađ mínu viti, og hvers konar uppstokkun í ráđherraliđi mun án efa draga dilk á eftir sér, hvers eđlis sem er og veikja ţessa stjórn fremur en styrkja, ţegar upp er stađiđ og sameining ráđuneyta mun sennilega kosta meira en ţađ ađ hafa hlutina eins og ţeir eru og reyna ađ spara međ ţví móti.

Ţađ hefur sagan sýnt okkur.

kv.Guđrún María.


mbl.is Uppstokkun í ríkisstjórn?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţó ţađ nú vćri, enda var ţjóđin ekki spurđ um vilja til ađildarumsóknar.

Hinn stórkostlegi klaufaskapur Samfylkingarmanna ţess efnis ađ véla samstarfsflokkinn til ţess ađ trođa í gegn um ţingiđ ađildarumsókn ađ Esb, er og verđur lengi í minnum hafđur, sökum ţess ađ lágmarksvirđing viđ lýđrćđi var og er ađ spyrja ţjóđina um HVORT fara ćtti í viđrćđur.

Einkum og sér í lagi í ljósi ţess ađ samstarfsflokkur í ríkisstjórn landsins er andsnúinn slíku í sinni stefnuskrá, og ţannig ljóst ađ ţingmeirihluti um máliđ var eitthvađ sem ţvinga ţurfti í gegn í raun, eins heimskulegt og ţađ nú er.

Stjórnarflokkum var í lófa lagiđ ađ láta fara fram atkvćđagreiđslu um vilja til ţess ađ sćkja um ađild í sveitarstjórnarkosningum sem fram fóru í vor sem leiđ, en flokksmarkmiđ Samfylkingarinnar voru sett ofar lýđrćđislegri framkvćmd mála um vilja fólksins í landinu, ţví miđur.

Til hvers í ósköpunum ćtti Esb ađ vera ađ leggja fram fjármuni til meintrar ađildarumsóknar ef ekki er tryggur meirihluti fyrir ţeirri hinni sömu ákvarđanatöku sitjandi stjórnvalda í landinu ?

Ađ sjálfsögđu ćtti ţađ ađ vera fyrsta verk Alţingis ađ taka fyrir slíka tillögu.

kv.Guđrún María.


mbl.is Vill afgreiđa tillögu um ESB-viđrćđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er kvikmyndagerđin styrkt af Evrópusambandinu ?

Ţađ fyrsta sem mér datt í hug hvort hér vćri um ađ rćđa mynd sem ćtti ađ sýna jákvćđan vilja Íslendinga til ţáttöku í sambandsríkinu Evrópu.

Í ljósi ţess spyr ég, er kvikmyndagerđin styrkt af Evrópusambandinu ?

kv.Guđrún María.


mbl.is Framtíđ vonarinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íslenska sauđkindin hefur haldiđ lífí í ţjóđinni gegnum aldirnar.

Ţađ vćri mjög fróđlegt ađ vita hvort magn sauđfjár í landinu nú um stundir annar eftirspurn eftir ull í formi lopa, en hin mikla lopapeysuvakning varđ til allt í einu eftir hruniđ.

Ţađ er ekki ýkja langt síđan ađ ull af sauđfé var verđlaus og mátti eins brenna heldur en ađ selja og sú er ţetta ritar átti varla til orđ í eigu sinni yfir ţví hinu sama hvađ varđar sóun verđmćta í ţví sambandi.

Landbúnađarstefnan er sér kapítuli út af fyrir sig og stćrđarhagkvćmniseinstefnuhyggjan sem tröllréđ húsum og flokkađi sundur sauđfjárrćkt og kúabúskap ţarf skođunar viđ, međ tilliti til landnýtingar sem opinberu fjármagni hefur áđur veriđ variđ í ađ rćkta međ styrkjum ţar ađ lútandi.

Ţađ vill gleymast ađ sauđkindin skilur eftir sig náttúrulegan áburđ ţar sem hún fer yfir, en ţađ atriđi ađ kenna ágangi sauđfjár um hitt og ţetta hefur veriđ viđtekin venja um árarađir, međan hross hafa ef til valdiđ meiri ágangi en sauđkindinni hefur mögulega veriđ mögulegt ađ valda međ yfirferđ.

kv.Guđrún María.


mbl.is Meira fólk en fé í réttunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Í Mylluhúsinu viđ Myllulćkinn.....

Vćri ekki nćr fyrir Samkeppniseftirlitiđ svokallađa ađ reyna ađ stuđla ađ ţví ađ flytja inn vindmyllur til raforkuframleiđslu í stađ málamyndasjónleiks um skođun mála í ţessu efni ?

Man reyndar ekki eftir frumkvćđi ţessarar stofnunar ađ nokkru einasta máli fyrr en nú, en ţađ kann ađ vera ađ fariđ hafi framhjá mér.

kv.Guđrún María.


mbl.is Samkeppniseftirlitiđ skođar hćkkanir OR
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mćltu manna heilastur Sigurđur Líndal.

Ţađ er rétt ađ engin ţörf er á heildarendurskođun stjórnarskrárinnar, ţví hún stendur nefnilega alveg fyrir sínu utan ţess ađ setja ţarf inn viđbćtur um ţjóđaratkvćđagreiđslu.

Ég tel ţađ vćgast sagt hćpinn grundvöll ađ ćtla ađ reyna ađ setja stjórnlagaţing til ţess endurskođa stjórnarskrána nú um stundir í ákveđnu tómarúmi ringulreiđar á stjórnmálasviđinu, ţar sem Pétur og Páll eiga ađ koma ađ slíku héđan og ţađan.

Í mínum huga er hér ţví miđur um ađ rćđa ákveđna sýndarmennsku undir formerkjum málamyndalýđrćđisvćđingar sem stjórnvöld ţykjast vilja viđhafa.

Raunin er sú ađ stjórnarskrárbreytingar ţurfa eigi ađ síđur ađ fara gegnum ţjóđţing réttkjörinna fulltrúa á ţingi hverju sinni, og gegnum fleiri en eitt ţing.

Ţví til viđbótar er ţađ allt ađ ţví fáránlegt ađ slíkt sé á dagskrá samhliđa ađildarviđrćđum um inngöngu í Evrópusambandiđ en sambandiđ hefur jú smíđađ sérstaka stjórnarskrá er gilda skal fyrir öll ađildarríki.

Ekki vćri úr vegi ađ fara ađ spyrja forkólfa stjórnarflokksins, sem fer međ völdin og vill ganga inn í samband ţetta um tilgang ţess ađ setja stjórnlagaţing á sama tíma og umsókn ađ Esb er í gangi.

kv.Guđrún María.


mbl.is Engin ţörf á heildarendurskođun stjórnarskrár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stórskemmtilegt, vonandi upphafiđ ađ fleiri slíkum viđburđum hér heima.

Auđvitađ gat hinn ofvirki Eyjapeyji ekki setiđ auđum höndum einn dag, en afskaplega ánćgjulegt er ađ sjá ađ hćgt sé ađ virkja ţingsamvinnuna ţverpólítiskt međ ţessu móti.

Ef til vill er hér upphaf ađ fleiri slíkum viđburđum.

Alveg sé ég fyrir mér heilu ţingnefndirnar sem kćmu í sjálfbođavinnu af og til og klára hin og ţessi verkefni sem ţarf ađ gera í hinum ýmsu sveitarfélögum kring um landiđ.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ţingmenn máluđu húsiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hefur utanríkisráđherra lýst ţessari skođun sinni í Brussel ?

Var ráđherrann ađ tala um ađ beiting hryđjuverkalaganna hefđi átt ađ koma til skođunar innan Evrópusambandsins, í ljósi ţáttöku okkar í EES, samstarfinu ?

Nei, hann fćrir máliđ á grundvöll Nato og varnarsamstarfsins ţar sem sá hinn sami setur beitingu hryđjuverkalaganna, í búning árásar af efnahagslegum toga, ţar sem skilja má ađ sá hinn sami telji eđa hafi taliđ ađ Nato ćtti ađ bregđast viđ.

Í ljósi ţessa hlýtur utanríkisráđherra ađ hafa sent erindi á vettvang Sameinuđu ţjóđanna ţessa efnis, eđa hvađ ?

kv.Guđrún María.


mbl.is Efnahagsleg árás af hálfu Breta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gćđavottun sjávarafla, og ferli fiskveiđa.

Framtíđ matvćlaiđnađar veltur á rekjanleika, og sá hinn sami rekjanleiki ţarf ađ vera gćđavottađ ferli framleiđslunnar, frá upphafi til enda.

Ţađ er ţví mikilvćgt ađ eftirlit međ slíku sé til stađar og stöđugt á öllum tímum.

Vonandi gengur mönnum vel ađ upplýsa um ţá hina sömu ţćtti hér á landi.

kv.Guđrún María.


mbl.is Af öngli og alla leiđ út úr verslun vestra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband