Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010

Allt getur gerst á ţessu eldfjallasvćđi á Suđurlandi.

Ný sprunga hlýtur ađ ţýđa hreyfingu á svćđinu og í mínum huga getur allt gerst ţarna, og vonandi taka menn inn í nógu marga óvissuţćtti varđandi ţađ hiđ sama.

Hin nýja gossprunga segir nógu mikiđ um ţađ ađ á öllu má eiga von, ţegar eldur er uppi.

kv.Guđrún María.

 


mbl.is Ný jökulsprunga í Gođabungu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjórnun fiskveiđa hér viđ land og gjaldtakan af atvinnustarfsseminni.

Ţađ atriđi ađ lögleiđa framsal og leigu aflaheimilda af takmörkuđum veiđikvóta, međ ţeim skilyrđum sem ţáverandi kvótakerfi innihélt var og er eitt stykki mistök á ţjóđhagslegan mćlikvarđa fyrir tvennt, byggđaţróun annars vegar og nýliđun hins vegar ásamt ţví til viđbótar ađ aldrei var ţađ fyriséđ ađ menn gćtu mögulega selt sig út úr atvinnugrein ţessari.

Andvaraleysi stjórnmálamanna til ţess ađ snúa á rétta braut og endurskođa kerfiđ hefur og er enn fyrir hendi ţar sem hver höndin er upp á móti annarri líkt og fyrri daginn.

Hugmyndir gagnrýnenda til umbreytinga ţess efnis ađ ríkismarkađsvćđa sjávarútveginn eru jafn vitlausar og núverandi kerfi ţví ţađ er enginn munur á ţví hinu sama í raun.

Gjaldtaka af sjávarútvegi ţarf ađ vera međ ţvi móti ađ gjald á veiddan afla sé raunin, ekki óveiddan međ öllum ţeim áhćttuţáttum er slíkt innifelur.

Uppbođ á aflaheimildum ellegar leiga ríkisins er ţví ekki til í mínu orđasafni um framtíđarţróun stjórnkerfis fiskveiđa heldur annađ sem heitir gjald á veiddan afla af hálfu útgerđa.

Auka ţarf veiđar og grisja ţorksstofninn öllum til hagsbóta ţorski sem ţjóđ.

kv.Guđrún María.

 


Margt gott ađ gerast í heilbrigđismálum.

Ţađ atriđi ađ sameina bráđadeildir er til bóta, ásamt ţví ađ á Hringbraut verđi sérhćfing á hjartasviđi.

Ţví til viđbótar sá ég ţađ, í dagblađi í dag, ađ nú er komiđ til sögu teymi ađila á geđsviđi sem sinna mun málum utan sjúkrahúss eftir beiđnum ţar ađ lútandi, sem er einhver sú mesta framför sem komiđ hefur til sögu ađ mínu viti.

Hverjum góđum skrefum ber ađ fagna.

kv.Guđrún María.


mbl.is Bráđadeildir sameinađar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fáránlega léleg ţjónusta ađ fella niđur ferđir tvo daga um páska.

Eitt er ađ minnka ferđir og annađ ađ fella ţćr alveg niđur, hverjir sitja í stjórn Strćtó bs ?

Ég hvet menn til ţess ađ endurskođa ţessa klaufalegu ákvörđun, og hafa ađ minnsta kosti tvćr til ţrjár ferđir millum bćjarfélaga á höfuđborgarsvćđi sem er orđiđ ansi stórt.

Ţađ er algjört lágmark í má í ţvi sambandi minna á ađ sveitarfélögin eru ađ fullnýta skattprósentu á íbúa og slíkt hlýtur ađ innihalda ţá hina sömu ţjónustu.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ekkert ekiđ á föstudaginn langa og páskadag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Matsfyrirtćkin farin ađ taka miđ af stöđu mála í stađ ţess ađ stjórna ríkisstjórnum, góđ ţróun.

Ţrátt fyrir allar ţćr dómsdagspár sem núverandi ađilar í ríkisstjórn viđhöfđu varđandi ţađ atriđi ađ reyna ađ koma lögum um Icesave í gegn, sem og ţađ atriđi ađ tala niđur ţjóđaratkvćđagreiđsluna, ţá er ţađ einu sinni svo ađ menn urđu ađ taka ţeirri niđurstöđu sem ţar kom fram.

Sama máli gildir um fjármálamatsfyrirtćkin sem verđa ađ gjöra svo vel ađ horfa á stađreyndir í stađ ţess ađ reyna hafa áhrif á ţróun mála á stjórnmálasviđinu líkt og veriđ hefur raunin.

kv.Guđrún María.


mbl.is Áhćtta í hagkerfinu minnkar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mađurinn kunni fótum sínum forráđ.

Allur er varinn góđur og ţeir flugbjörgunarsveitarmenn vita hvađ ţeir eru ađ tala um enda veriđ á svćđinu allann tímann.

Ţurfi ađ setja upp girđingu, ţá skyldi ţađ gert, en hins vegar kann ţađ ađ vera erfiitt verk án efa.

kv.Guđrún María.


mbl.is Hrauniđ verđur afgirt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er einhver " hundur " í verkalýđshreyfingunni ?

Allt í " hund og kött " hvađ hinn meinta stöđugleikasáttmála varđar.

Nú er ASÍ stórhneykslađ á kattasmölun Samfylkingarinnar, á sama tíma og VG eru stóránćgđir međ ađ vera uppnefndir kettir, samkvćmt formanni flokksins.

Sé ekki betur en ASÍ hyggist snúa sér ađ stjórnarandstöđunni.

kv.Guđrún María.


mbl.is Dýrkeypt leit ađ köttum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er ţađ ekki sundrungin sem sameinar ríkisstjórnina ?

" Svo má illu venjast ađ gott ţyki. " segir máltćkiđ en varla verđur ţađ sagt um ţessa ríkisstjórn ađ samstađan hafi sligađ hana í málum.

Steingrímur virđist stađráđinn í ţví ađ láta engan skugga falla á samstarfiđ, alveg sama hvort samstarfsflokkurinn hendir eggjum í formi katta í flokksmenn.

kv.Guđrún María.

 


mbl.is Stjórnarsamstarfiđ ekki í hćttu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vefmyndavélar viđ sinusvćđi á stór Reykjavíkursvćđinu.

Hafandi séđ lögreglu og slökkviliđ fara allt of margar ferđir ađ sömu svćđum, legg ég til ađ ţví verđi komiđ á framfćri ađ svćđi séu vöktuđ međ myndatöku sem kann ađ sporna viđ slíkri athafnasemi, ađ hluta til.

kv.Guđrún María.


mbl.is Sinubruni í Norđlingaholti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

" Séđ hef ég köttinn syngja á bók, selinn spinna hör í rokk, skötuna elta skinn í brók... "

" Skúmin prjóna smábandssokk... " en svo kveđur í Öfugmćlavísunum.

Ţćr virđast ganga í endurnýjun lífdaga ţessa dagana í ummćlum stjórnmálamanna, og ef til vill athöfnum einnig.  ´

Nú er ţađ forsćtisráđherra sem ekki viđhefur meiri virđingu gagnvart samstarfsflokknum en ađ kalla ţá " ketti til smölunar ".

Varla er ţetta til eftirbreytni fyrir landsmenn.

 

kv.Guđrún María.

 


mbl.is VG rćđir ummćli forsćtisráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband