Málefni innflytjenda til Íslands.

Málefni innflytjenda til Íslands, eru mál sem ađ sjálfsögđu á ađ vera hćgt ađ rćđa á vitrćnum forsendum eins og öll önnur samfélagsmál.

Fámenn ţjóđ eins og viđ Íslendingar erum einungis 300 ţúsund ađ höfđatölu, upplifum eđlilega breytingar ţegar stórir hópar fólks af erlendu bergi brotnu flytjast hingađ til atvinnuţáttöku á skömmum tíma sérstaklega ef ekki er nógu vel ađ verki stađiđ ađ gera fólki kleift ađ ađlagast einu samfélagi ţar sem ţjóđtungan og kunnátta í íslensku máli skiptir sköpum.

Tungumáliđ og notkun ţess eru hvoru tveggja forsenda möguleika á vinnumarkađi sem og möguleikar fólks til ţess ađ taka virkan ţátt í einu samfélagi međ sýn á réttindi og skyldur.

Ţví miđur hafa stjórnvöld hér á landi ekki lagt ţann grunn í formi fjármagns til ţess ađ kosta íslenskukennslu nýbúa og meira og minna er ţeim er hingađ flytjast til vinnuţáttöku gert ađ kosta ţann ţátt sjálfir af sínum aukatíma frá vinnu og ef til vill međ viđbótarkostnađi sem aftur kemur niđur á samveru međ fjölskyldu.

Hvorki stjórnvöld né fyrirtćki í landinu hafa gćtt hagsmuna hingađ kominna nýbúa til landsins í ţessu efni sem skyldi.

Ţađ er stjórnvalda ađ skylda fyrirtćki til ţess ađ kosta islenskukennslu og eđli máls samkvćmt hagur fyrirtćkjanna ađ nýbúar skilji tungumál einnar ţjóđar fyrir ţađ fyrsta ásamt ţeirri sjáfsögđu virđingu sem á ađ felast i ţví ađ bjóđa fólk velkomiđ til atvinnuţáttöku i einu landi ađ ţeir hinir sömu geti veriđ virkir ţáttendur í einu samfélagi.

Telji sitjandi stjórnvöld í landinu á hverjum tíma ađ ekki sé til fjármagn til ţess ađ inna af hendi nauđsynlega kennslu í tungumálinu ţá ţarf ađ óska eftir undanţágum um ţann fjölda fólks sem eitt ţjóđfélag getur tekiđ á móti , međan sú stađa er fyrir hendi.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband