Stöndum með Steinunni, áskorun á yfirvöld að finna lausnir.

Ég skora á bæjarstjórn Mosfellsbæjar að finna nú þegar lausnir til handa Steinunni Jakobsdóttur sem á við fötlun að stríða eftir heilablóðfall en hún er án húsnæðis þann 1.mars næstkomandi. Það er nægilegt fyrir unga konu að berjast , við þær hömlur sem þetta áfalll hefur orsakað þótt sú hin sama þurfi ekki einnig að ganga á veggi kerfisins. Hún hefur með ótrúlegri seiglu barist til þess að bjarga sér sem best hún getur en þá á fólk ekki þurfa að ganga á veggi sem slíka. Lausnir eru án efa til ef menn leggjast á eitt , öðru trúi ég ekki.

kv.gmaria. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Þrymur.

Já ég sá það einmitt og ákvað að taka í sama streng. Það er mikið rétt, vilji er allt sem þarf.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 24.2.2007 kl. 00:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband