Velferð, uppeldi/mennt , grunnheilbrigði má ekki kosta krónu.

Niðurskurður til samfélagsþjónustu grunnþátta við menntun sem og í heilbrigðis og félagsmálum er Akkilesarhæll þessarar ríkisstjórnar sem gerði þau mistök að sleppa því að skattlegggja stórvitlausa fjárumsýslu sem þeir hinir sömu höfðu leitt í lög með framsali fiskveiðikvóta , landið þvert og endilangt viðstöðulaust um langan tíma. Þetta var síðan kallað " hagræðing " eins hlægilegt og það nú er. Þegar margir smáir hurfu út úr einni atvinnugrein ( stærstu útflutnigsatvinnugreininni ) og fáir stórir komu til sögu, skiptu skattgreiðslur þar eðlilega miklu máli varðandi rekstur samfélagsþjónustunnar. Skattlaus útgerðarfyrirtæki í tíu ár kom fram í úttekt Mbl einhvern tíma, og reikni menn saman um möguleika hins opinbera eftir hið misvitra skipulag mála.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Frómar konur (þú veist hver) talar um að það verði vinstri stjórn í vor, kanski það verði breyting á?

Ester Sveinbjarnardóttir, 16.2.2007 kl. 13:56

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Þessi ríkisstjórn þarf frí svo mikið er víst.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 17.2.2007 kl. 23:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband