Fyrrum forni þingstaður Eyfellinga, Steinahellirinn.

Steinahellir geymir söguna sem forn þingstaður forfeðra og formæðra.

Á sínum tíma risu Eyfellingar upp gegn valdsmönnum þess tíma þar sem sýslumaður einn var talinn hafa farið offari í athöfnum sínum og hópur manna kom meðal annars saman í Steinahelli vegna þess hins sama en þessu er lýst í bók sem kom út hér á árum áður og heitir " Fár undir Fjöllum. "

Hellirinn geymir því söguna, alla, þótt hrynji grjótið af honum í leysingum
blessuðum.

kv.Guðrún María.


mbl.is Grjóthrun í Steinahelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband