Þingmaðurinn stendur vörð um stefnuskrá VG.

Ég er ansi hrædd um að flokksfélög VG, verði að fara að beina spjótum sínum að forystu flokksins, en í stefnuskrá VG, segir,

" Hugsanlegur ávinningur af aðild Íslands að Evrópusambandinu réttlætir ekki frekara framsal á ákvörðunarrétti um málefni íslensku þjóðarinnar og er aðild að Evrópusambandinu því hafnað. Hagsmunir fjármagns og heimsfyrirtækja eru í alltof ríkum mæli drifkraftar Evrópusamrunans, miðstýring, skrifræði og skortur á lýðræði einkennir stofnanir þess um of. "

Flokkurinn hefur nú tapað þremur þingmönnum úr þingflokknum og spurning hve lengi flokksfélög ætla að kasta steinum í þá hina sömu sem standa vörð um stefnuskrá flokksins að sjá má.

 

 

kv.Guðrún María. 

 


mbl.is Vilja að Ásmundur Einar segi af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband