Er helmingur launamanna á vinnumarkaði undir fátæktarmörkum ?

Ég hlýddi á frétt í sjónvarpi í kvöld þar sem kom fram að þeir sem tækju laun undir miðgildi, gætu flokkast í hóp fátækra hér á landi, en samkvæmt því sem hér kemur fram í þessari frétt er þar um að ræða helming launamanna á vinnumarkaði hér á landi.

Það skyldi þó ekki eitthvað þurfa að fara að endurskoða kaup og kjör sem og skattlagningu launa !

kv.Guðrún María.


mbl.is Mánaðarlaun 334 þúsund að meðaltali
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband