Auðvitað á að vera hægt að viðhafa lýðræði í formi þjóðaratkvæðagreiðslu.

Þjóðin á að fá að kjósa um mál sem þetta, svo mikið er víst og einfaldasta mál í heimi er að nota og nýta þá tækni sem til er með rafrænum hætti, til þess að þjóna þeim hinum sömu markmiðum.

Því fyrr því betra sem menn þora að bera umdeild mál á Alþingi undir þjóðina.

kv.Guðrún María.

 


mbl.is Vilja þjóðaratkvæði um Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband