Steinsofandi ríkisstjórn við stjórnvölinn ?

Hvers vegna í ósköpunum hafa sitjandi ráðamenn þessa lands ekki andmælt opinberlega þeim aðgerðum sem landið má þurfa að meðtaka ?

Er það umsóknin að Evrópusambandinu sem veldur því að menn eru múlbundnir að virðist ?

Í upphafi skyldi endir skoða og það atriði  að setja inn umsókn að Evrópusambandinu á þessum tímapunkti eru og verða pólítísk mistök þessarar stjórnar.

Forsætisráðherra segir þingheimi í dag að aðgerðir Breta og Hollendinga séu óviðunandi en lítið sem ekki neitt virðist fara opinberlega frá stjórnvöldum í því efni sem er stórfurðulegt.

Betur má ef duga skal að standa vörð um hagsmuni einnar þjóðar.

kv. Guðrún María.

 

 


mbl.is Verið að endurmeta lánaþörf Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Meir en 100% sammála Guðrún mín!!!!!!!!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 16.10.2009 kl. 01:29

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ekki spurning ALLAR aðgerðir trufla umsóknina í ESB og þess vegna er ekkert gert.

Jóhann Elíasson, 16.10.2009 kl. 07:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband