Pappírsleiksýning, í bođi ríkisstjórnar, hver á ađ borga ?

Eftir ađ hafa hlýtt á ţessa frétt međ mismunandi formerkjum hér og ţar í hinum ýmsu fjölmiđlum, ţá verđ ég ađ segja ţađ ađ sannarlega er hćgt ađ koma fréttum á framfćri međ mismunandi áherslum ţeirra hinna sömu. Eigi ađ síđur eru skilabođin sú ađ virđist ađ gefa á út skuldabréfapappíra af hálfu hins opinbera ţar sem skattgreiđendur eru fyrst og síđast ábyrgđarađili ađ.

Međ öđrum orđum, jólagjöfin í ár er icesave í nýjum umbúđum.

frétt Vísis um máliđ.

"

Vísir, 12. okt. 2009 18:21

Um 90% fást upp í Icesave skuldbindingarnar

 

Guđný Helga Herbertsdóttir skrifar:

Allt bendir til ţess ađ níutíu prósent fáist upp í Icesaveskuldbindingar Íslands miđađ viđ uppgjör milli gamla og nýja bankans sem gert var um helgina. Um 75 milljarđar króna falla ţá á íslensku ţjóđina auk vaxta.

Samningar um uppgjör milli nýja bankans og gamla tókust ađfaranótt laugardagsins en skilanefnd Landsbankans og fulltrúar fjármálaráđuneytisins og ráđgjafar ţess funduđu um máliđ í Lundúnum.

Um er ađ rćđa 10 ára skuldabréf upp á 260 milljarđa króna og ţá mun gamli bankinn eignast um 20% hlut í ţeim nýja en sá hlutur er metinn á 28 milljarđa króna. Ţá er annađ skilyrt skuldabréf upp á 90 milljarđa króna en samtals nemur uppgjöriđ milli bankanna ţá á bilinu um 290 til 380 milljörđum króna. Međ ţessu er nýi bankinn ađ greiđa gamla bankanum fyrir ţćr eignir sem hann tók yfir viđ bankahruniđ á síđasta ári.

Lárentsínus Kristjánsson, formađur skilanefndar Landsbankans, segir ţetta ásćttanlega niđurstöđu.

Ef miđađ er viđ ađ Icesaveskuldbindingin sé um 750 milljarđar króna sem hefur veriđ algeng viđmiđun ţá munu, samkvćmt ţessu, 75 milljarđar króna falla á íslensku ţjóđina. Hér er ţó ekki búiđ ađ gera ráđ fyrir vaxtakostnađi auk ţess sem ekki er ljóst hversu langan tíma tekur ađ koma eignum Landsbankans í verđ. "

Já ţetta er ţessi frétt en önnur frétt á ruv var ađeins öđruvísi og tilkynning fjármálaráđuneytis einnig en óhjákvćmilega vakna vangaveltur um matreiđsluađferđir í ţessu sambandi.

kv.Guđrún María.

 

 


mbl.is 90% upp í forgangskröfur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband