Trú, von og kćrleikur.

Bćnin er máttug ţađ skal ég vitna um hér og nú ţví hafi ég ekki getađ sagt ţađ áđur ţá segi ég ţađ nú á hátíđ frelsara lífs vors og ljóss ţví sú er ţetta ritar leitađi ásjár St. Jósefssystra í Hafnarfirđi helgina fyrir jólahátíđina til fyrirbćna fyrir sínum nánustu og sér hvađ varđar erfiđar ađstćđur af heilsufarslegum toga og viti menn tveimur dögum seinna koma loks úrlausnir ţar sem góđir menn lögđu meira á sig til ţess ađ finna ţćr hinar sömu úrlausnir fyrir barn , í ţessu tilviki barniđ mitt sem á mig ađ en ekki annađ foreldri á lífi sér til handa.

Í gćrkveldi kom ég ađ bási í Jólaţorpinu í Hafnarfirđi ţar sem St. Jósefssystur voru međ sölubás og ég tárađist af ţakklćti sem mér fannst ég finna svo mjög og ég keypti litla styttu sem ég pakkađi inn í jólapakka sem ég ritađi sem gjöf til mín frá barninu sem fékk loks hjálpina sem ţađ ţurfti, barninu mínu sem fékk ađ koma heim til mín af sjúkrastofnun ţrjá tíma á ađfangadaginn til ţess ađ vera međ mér yfir blájólahátíđina sem gerđi ţađ ađ verkum ađ kćrleikurinn jók veg vonarinnar um bata og trúin á hiđ góđa sat eftir hjá öllum hlutađeigandi.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju međ ţetta, Guđrún María, og gleđilega jólahátíđ. -- Lausnin var Guđs sjálfs, hann hefur alltaf lausn á málum, ţótt allar okkar leiđir hafi reynzt ófćrar. Hann vill ţó líka ađ viđ tökum ţátt í ţessu, eins og međ fyrirbćn. Ég hygg ađ Karmelsystur í klaustrinu hafi veriđ ađ hjálpa ţér, ţví ađ St Jósefssystur eru farnar af landi brott, ţađ bezt ég veit -- ţar var orđin mannekla og flestar komnar á góđan aldur og eru nú erlendis, ţćr sem lifa, -- í Danmörku og e.t.v. Hollandi. En ţegar sárust er ţörfin fyrir fyrirbćn, leita ég til Karmelsystra, eitt símtal nćgir, og ţćr biđja saman af trúarhita sínum og einlćgri ást á Guđi og fólkinu í ţessu landi. Gleđileg jól, allir lesendur.

Jón Valur Jensson (IP-tala skráđ) 25.12.2006 kl. 02:41

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Jón Valur ţađ er rétt hjá ţér ađ ţađ eru Karmelssystur sem ég á viđ í ţessu tilviki og mikiđ er ţađ rétt ađ góđur Guđ finnur lausnir ađ lokum ţví allt ţetta ár hefur veriđ samfellt í mínu tilviki án úrlausna og erfiđleikar ágerst en ef vonin er til og leiti hún á veg trúarinnar međ ósk um hjálp sannleika og réttlćtis ţá hafa hvađ mig varđar opnast dyr allt í einu , eftir langa göngu allt ađ ţví örmagna í ástandi sem slíku.

Gleđileg jól til ţín og ţinna og ţakka ţér ábendinguna.

 kv.

gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 25.12.2006 kl. 02:57

3 Smámynd: Svanur Sigurbjörnsson

Já ţökk sé ţví góđa fólki sem sér um heilbrigđisţjónustu og hjálp viđ ađstandendur.   Nunnureglur á Íslandi hafa veriđ miklir frumkvöđlar í byggingu spítala á Íslandi, t.d. Landakot,  St. Jósefs Hfj og í Stykkishólmi.  Ţó ađ ég sé ekki trúađur og ekki endilega hrifinn af öllum lifimáta kaţólskra nunna og klerka verđur ekki frá ţeim tekiđ ađ óeigingjarnt starf ţeirra og tileinkun hjálparstarfi hefur gefiđ landinu mikiđ.  Guđ eđur ei, ţau eiga kćrar ţakkir skiliđ.

Svanur Sigurbjörnsson, 26.12.2006 kl. 02:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband