Sýndarmennska í samningagerð.

Hin fáránlega samningagerð yfrstjórnunarapparats verkalýðsfélaga um samninga millum afar ólíkra hópa með afar mismunandi laun, er barn síns tíma og vinnustaðasamningar skyldu fyrir löngu hafa tekið við, þar sem ólíkir hópar með mismunandi menntun vinna saman að sama markmiði starfa fyrir hið opinbera.

Ef einhvern tímann á að ná sátt millum tekjuhópa í okkar samfélagi þá er það með gagnkvæmri virðingu gagnvart mikilvægi allra er koma að málum.

Vinnustaðasamningar gera það að verkum að hægt er að taka á ólíkum starfsskilyrðum starfsmanna að störfum sem er endalaust deiluefni alla jafna en hægt er að leysa með sérstökum samningum á hverjum stað.

kv.Guðrún María.

 

 


mbl.is Ósamið við starfsfólk sveitarfélaga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband