Og hefst nú hagsmunavarsla lćkna, međ hagfrćđing á eigin vegum.

Afar fróđleg frétt, um ţađ ađ LĆKNAVAKTIN sé ódýrasta fyrirkomulag ţjónustu.

Raunin er sú ađ höfuđborgarbúar hafa mátt búa viđ lélegri ţjónustu heilsugćslukerfisins en ađrir landsmenn hvađ varđar ţađ atriđi ađ vitjun lćknis hefur ekki getađ átt sér stađ ađ dagtíma heldur einungis eftir klukkan fimm.  Ţađ er lélegt.

Heilsugćsla hefur veriđ í lamasessi á höfuđborgarsvćđinu í mörg herrans ár og fyrirtćki lćkna Lćknavaktin er dýrari ţjónusta en ţađ atriđi ađ hver lćknir sjái um sína sjúklinga ţar međ taliđ vitjanir eins og tíđkast úti á landi. Sérgreinalćknum á ekki ađ blanda inn í ţessa tegund ţjónustu fyrir fimm aura eins og hér er gert í ţví sem ég dreg fram úr ţessari frétt.

Hér er nefnilega veriđ ađ rćđa um grunnţjónustu heilsugćslunnar.

 

 "Fjárframlög ríkisins til Lćknavaktarinnar áriđ 2007 var 247 milljónir króna. Til ađ bera saman kostnađ heilsugćslunnar, sérgreinalćkna og lćknavaktarinnar var vitjanahlutinn tekinn út sem og 75% af kostnađi vegna símaţjónustu hjúkrunarfrćđinga. Heildarkostnađur á hverja komu sjúklinga á Lćknavaktina áriđ 2007 var um 3.700 krónur ađ međaltali. Hlutur sjúklings í ţessum kostnađi var tćplega 40% ađ međaltali sem ţýđir ađ ríkiđ greiddi 2.260 krónur fyrir hverja komu."

Vćri ţjónusta ţessi allan sólarhringinn er kostnađur ţessi réttlćtanlegur en ţjónustan er EKKI allan sólarhringinn, ţess á milli er ćtlast til ţess ađ fólk komi fárveikt á heilsugćslustöđvar.

kv.Guđrún María.


mbl.is Lćknavaktin ódýrust fyrir ríkissjóđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband