Grunnþjónusta við heilbrigði er ódýrasta tegund heilbrigðisþjónustu.

Sannarlega þarf að standa vörð um grunnþjónustu við heilbrigði sem og menntun í landinu þannig að mismunun þurfi ekki að eiga sér stað millum landsmanna í því efni.

Það er nú að verða nokkuð langt síðan að Alþjóða heilbrigðismálastofnunin beindi þeim tilmælum til vestrænna þjóða að leggja áherslu á grunnþjónustu við heilbrigði , til þess að eiga afgang til handa þeim þjóðum heims er enn hafa ekki fé til þess að framkvæma grunnþjónustu sem slíka.

kv.Guðrún María.


mbl.is Skora á heilbrigðisráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband