Frelsiđ og mörkin.

Núverandi sitjandi valdhafar viđ stjórnvölinn hér landi hafa ekki veriđ ţess umkomnir ađ setja nauđsynleg mörk, ţess frelsis sem sömu ađilar innleiddu.

Á sama tíma hefur sú umbreyting í ţjóđfélaginu orđiđ ţess valdandi ađ til dćmis íţróttahreyfingin og hinir ýmsu ađilar er stađiđ hafa ađ menningu međ margvíslegu móti hafa meira og minna veriđ háđir markađsöflunum og einkaframtakinu í voru samfélagi í formi styrkja.

Líkt og slíkt vćri sjálfsagđur hlutur, sem í mínum huga er ţađ allsendis ekki og án efa nú í dag spurningin um ađ í upphafi skyldir endir skođa.

Frétt ţess efnis ađ Listasafn Reykjavíkur ( höfuđborgar landsins) gćti ekki lengur bođiđ ókeypis ađgang vegna ţess ađ ţeir hinir sömu nytu ekki lengur styrkja vegna umbreytinga í fjármálaumhverfi er spurning um kostun ţá hina sömu í upphafi, ekki satt ?

Hafa önnur söfn á landinu fariđ út í slíka ţáttöku einkaađila ađ málum ?

Hef ekki orđiđ vör viđ ţađ atriđi og efa ađ allir myndu vilja vera háđir slíkum framlögum ellegar hugsađ máliđ lengra fram í tímann.

Hamagangur hins mikla markađsdansleiks er ţví nokkuđ mismunandi annađ verđur ekki sagt.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband