Mismunun bænda hvað varðar styrki til landbúnaðar.

Það má um það spyrja hvers vegna í ósköpunum stjórnvöld komu í gegn Lögum um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða 1994, án þess þó að gera lífrænum landbúnaði jafn hátt undir höfði í formi styrkveitinga og hinum hefðbundna.

Það tekur þó tvö ár að umbreyta úr hefðbundnum búskap yfir í lífræna framleiðslu og eins fáránlegt og það er hafa stjórnvöld ætlað bændum að lifa á loftinu meðan sú umbreyting fer fram.

Þetta er eitt dæmið þar sem skortur á framsýni hefur hamlað framþróun hér á landi.

kv.gmaria.


mbl.is Bændur vilja í lífræna ræktun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband