Munu Vinstri Grænir taka þátt í mótmælaaðgerðum ?

Sá það í fréttum í dag að Álfheiður Ingdóttir þingmaður VG fagnaði mótmælahópnum sem hér hefur verið að hlekkja sig við hitt og þetta, hér og þar undanfarið við mótmæli gegn álverum.

Verður það næsta sem við fáum að sjá að þingflokkurinn taki þátt í mótmælaaðgerðunum ?

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)

þetta er náttúrlega bara della að fagna þessu, tengist ekki einu sinni pólitík

Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock), 26.7.2008 kl. 01:15

2 Smámynd: Rauða Ljónið

Sæl Guðrún María.

Þegar þingmenn fagna ósannindum, sem Saving Iceland hefur ítrekað verið uppvísir að, þá er eitthvað mikiði að þeim einstaklingi, á Ljóninu mun vera fjallað um Álfheiðu og hennar skoðanir, en ekki strax.

Kv. Sigurjón Vigfússon 

Rauða Ljónið, 26.7.2008 kl. 01:19

3 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já Anna, einmitt ágætt að rifja það upp.

Þetta er skrítið Þorsteinn.

Sæll Sigurjón, kíki þangað.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 26.7.2008 kl. 01:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband