Saman vinnum viđ verkin sem ţarf.

Skortur á samvinnu einkennir um of íslenskt ţjóđfélag ađ mínu viti, alveg sama hvort litiđ er til stofnanna hins opinbera almennt innan stjórnkerfisins eđa utanađkomandi ađila.

Sama máli gegnir einnig um margt annađ á sviđi samfélagsmála, hvers konar félög og hagsmunasamtök eru oftar en ekki hver á sínu afmarkađa sviđi án samvinnu ađ heildarmarkmiđum af sama toga.

Hvers vegna geta faglćrđir og ófaglćrđir ekki sameinađ krafta sína viđ vinnu ađ sömu tegund samfélagsţjónustu  međ faglegan metnađ ađ leiđarljósi, svo dćmi sé tekiđ ?

Einhvern tímann var sagt ađ sundrungin sameinađi Íslendinga í grínţćtti en ef til vill kann ađ vera sannleikskorn í ţví , viđ erum jú komin af víkingafylkingum sem skiptu landinu í sundur og börđust og hjuggu mann og annan í herđar niđur í bardögum ţessum.

Ef til vill hefur ţetta bara ađeins öđru vísi myndir í dag ţar sem orđiđ er spjót og sverđiđ penni.

Menn geta ekki veriđ sammála um ađ vera ósammála heldur kann svo ađ fara ađ illindi skapist af ţví ađ einhverjum tekst ekki ađ koma öđrum á sína skođun.

Fjölmiđlar segja frá ţví endalaust hver eldar grátt silfur viđ hvern ár eftir ár sitt á hvađ í hring, og stór hluti frétta snýst um ágreining allra handa.

svo er nú ţađ.

kv.gmaria.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband