Ríkisstjórnin álíka broddgelti á vappi !

Var ađ enda viđ ađ horfa á broddgölt á vappi hér útí á túninu í Svíţjóđ ţar sem ég er stödd sem fer fimmtán sentimetra til hćgri snýr sér í hring og heldur tuttugu sentimetra til vinstri, sitt á hvađ viđ leit ađ ćti.

Beint strik áfram en svo snýr hann viđ afturábak og lendir á sama stađ og hann var staddur fyrst.

Ósköp álíka ţeim stjórnarathöfnum sem til hafa orđiđ af hálfu núverandi ríkisstjórnar sem ekki ţorir ađ takast á viđ endurskođun atvinnuvegakerfa landsins til umbreytinga fyrir land og ţjóđ, hvorki í sjávarútvegi eđa landbúnađi.

Hagrćđingarfrjálshyggjuformúlur stćrđarhagkvćmni sem hefur nú ţegar gengiđ sér til húđar verđa minnismerki andvaraleysis ríkisstjórnarflokkanna ţegar ţeir fara frá valdataumum.

Ţađ er međ ólíkindum ađ ţađ skuli enn ekki hafa veriđ hćgt ađ hefjast handa viđ endurskođun fiskveiđistjórnar viđ landiđ miđađ viđ árangursleysi ţess kerfis sem ekki hefur byggt upp verđmesta fiskistofninn ţorsk.

Ţar neita menn ađ horfast í augu viđ stađreyndir svo fremi sem " vísindamenn " hafi rétt fyrir sér.

Um ţađ eru deildar meiningar, en stjórnvöld sitja auđum höndum og bíđa međan allt fer enda á milli í íslensku samfélagi á flakki í alls konar tilstandi erlendis, kerfin ţurfa fyrst ađ detta ofan í brunninn sem alónýt áđur en hafist er handa viđ ađ laga ţau og betrumbćta til framţróunar ađ virđist.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Guđrún.

Góđur og djúpur pistill sem ég get tekiđ heilshugar undir!

Já bara tek minn Tírólhatt ofan fyrir honum, međ kveđju til
Svíţjóđar! 

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 22.6.2008 kl. 01:21

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Takk fyrir ţađ Guđmundur.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 23.6.2008 kl. 00:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband