Ţjónustugjöld í heilbrigđiskerfiđ varla á fćri hins almenna launamanns eđa hvađ ?

Fór til heimilislćknis á dögunum og greiddi ţar eitt ţúsund gullkrónur í komugjald, og minn lćknir skođađi mig vel varđandi hin meintu mein er hrjá, sem er í ţessu tilviki langvarandi bólguvesen i baki. Úr varđ ađ hann sendi mig í sjúkraţjálfun til ađ reyna ađ koma skikki á misstarfhćfa starfssemi vöđvanna ađ virtist.

Ég fékk í hendur beiđni frá honum en beiđnin  ein og sér kostar 800 gullkrónur til viđbótar komugjaldinu.

Ađ mér skilst kostar tími í slíka ţjálfun ađ lágmarki 1500 gullkrónur,  og segjum ađ mađur myndi nú ţurfa ađ fara tíu skipti ţá kann lćknismeđferđ ţessi í grunnţjónustu ađ kosta upp undir tuttugu ţúsund gullkrónur ásamt gjaldtöku komugjalda og vottorđs.

Í ljósi ţess ađ hinn almenni launamađur á vinnumarkađi innir af hendi rúmlega ţessa upphćđ í stađgreiđslu skatta og meginhluti vergra ţjóđarútgjalda rennur í heilbrigđiskerfiđ, hvers vegna er ţessi kostnađur fyrir hendi í slíkum mćli sem raun ber vitni ?

Ţađ er ţví áleitin spurning hvort ţađ sé á fćri hins almenna launamanns á vinnumarkađi sem enn bíđur eftir " góđćrinu " ađ sćkja sér grunnţjónustu viđ heilbrigđi.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Hvađ sem ţađ kann ađ kosta ţig, ţá óska ég ţér alls hins besta í ţessu og vonir um skjótan bata.

Kveđja úr Kópavoginum

Kjartan Pálmarsson, 25.1.2008 kl. 08:59

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Takk fyrir ţađ Kjartan.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 25.1.2008 kl. 23:06

3 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sćl GMaría. Já ţađ duga engar flotkrónur ţegar kemur ađ heilbrigđisţjónustunni. Ţessu verđum viđ ađ breyta ekki satt?

Gangi ţér sem allra best mín kćra.

Kolbrún Stefánsdóttir, 25.1.2008 kl. 23:54

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl Kolla.

Takk fyrir ţađ.

Ó jú ýmsu ţarf ađ breyta í ţessu efni.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 26.1.2008 kl. 00:23

5 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Samhryggist ţér međ bakiđ.Ţekki ţađ(ekki ţitt bak!!!!)af eigin raun.Hún er svolíti til umhugsunar ţessi hćkkun sem varđ um áramótin. á komugjöldum,Ţá voru ţau hćkkuđ á ellilífeyrisţegum og öryrkjum,en afnumin hjá börnum upp ađ 18 ára ef mér misminnir ekki.(skammtímaminniđ orđiđ götótt);nú eru sum af ţessum"börnum"komin t.d á sjó og ţéna sćmilega allavega í samanburđi viđ fyrrnefnda hópa.Ég sé ekki og mun aldrei sjá ofsjónum yfir tekjum sjómanna en ţarna finnst mér hafa veriđ gerđ misstök.Kćrt kvödd

Ólafur Ragnarsson, 26.1.2008 kl. 00:31

6 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Ólafur.

Já ţessi tilfćrsla komugjaldanna er skringileg í raun.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 26.1.2008 kl. 00:37

7 identicon

Sćl öllsömul, spurningin er ekki áleitin í mínum huga.  Fólk međ lćgstu tekjurnar og ţeir sem eru óvinnufćrir hafa ekki efni á leita sér lćknisţjónustu.  Ţetta nýja kerfi er međ ólíkindum, enda hvernig má ţađ vera ţegar ţeir sem breyta kerfinu hafa aldrei ţurft ađ velta fyrir sér hverri krónu.  Hvernig vćri ef heilbrigđisráđherra og frú vćru látin lifa af örorkubótum í 6 mánuđi.  Ţá kćmi annađ hljóđ úr strokknum.

kkv.

Ásgerđur  Jóna Flosadóttir

asgerdurjona (IP-tala skráđ) 27.1.2008 kl. 01:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband