Fiskidagurinn mikli, ađeins norđan heiđa ?

Ţađ mćtti halda ađ ađeins vćru fiskveiđar á Norđurlandi samkvćmt ţví atriđi ađ fiskidagurinn mikli er einungis haldinn norđan heiđa.  Ég skora hér međ á ţau fyrirtćki sem starfa í sjávarútvegi sunnan heiđa ađ standa ađ slíku fyrir ţá sem búa sunnan heiđa.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já já... um ađ gera ađ stela hugmyndinni af fiskidegi Dalvíkinga og apa ţađ eftir ţeim...ekki leyfa ţeim ađ eiga neitt sérstakt og einstakt í friđi... Um ađ gera ađ halda ţessa hátíđ út um víđan völl svo ţetta verđi örugglega ekki eins einstakt og ţađ er í rauninni er.

 Eigum viđ svo ekki ađ mćlast til ţess ađ ţađ verđi haldinn Humarhátíđ víđar en á Höfn,ţví ţađ er víst landađ Humri á fleiri stöđum en bara ţar. Ţá er nauđsynlegt ađ Sćludagar verđi í hverju bćjaarfélagi,ţví menn eru sćlir víđa. Ađ sjálfsögđu verđa Franskir dagar allt í kringum landiđ ţví Frakkar hafa jú stigiđ fćti ansi víđa á ţessu skeri ...og bleh bleh...

Bull fćrsla...og lítt úthugsuđ

 Gravel Fúli

Gravel (IP-tala skráđ) 13.8.2007 kl. 01:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband