Glæpa-frelsi til staðar.

Það er ótrúlegt að frelsið skuli færa okkur glæpastarfssemi í gangi en því miður er það svo að ég tel, varðandi það atriði að menn geti skýlt sér með nafnleynd í boðskiptakerfum símafyrirtækja við sölu og dreifingu eiturlyfja. Af hverju í ósköpunum er fyrirtækjunum ekki gert skylt að skrá menn með nafni sem geta hringt til annara í boðskiptakerfi sem við lýði er í landinu ? Engin mörk er að finna heldur varðandi það hve ung börn geta hugsanlega verið símaeigendur sem er einnig stórfurðulegt að mínu viti. EF frelsið hefur engin mörk þá er ekki góðri lukku að stýra í framhaldinu eða hvað ?

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband