Hver ber ábyrgð á ónógum rannsóknum á lífríki sjávar, stjórnvöld eða útgerðarmenn ?

Las frétt um það í dag að Guðrún Marteinsdóttir sem starfaði áður á Hafrannsóknarstofnun telur að verja þurfi mun meira fjármagni en verið hefur til rannsókna á lífríki sjávar kring um landið, en hún hefur rannsakað þorksstofnn og komist að því að um marga stofna er að ræða við landið ekki einn. Hver skyldi bera ábyrgðina á þessu rannsóknaleysi síðustu tuttugu árin, stjórnvöld eða útgerðarmenn og hagsmunasamtök þeirra ?

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já Hanna Birna, spurning sem ég vona að fjölmiðlamenn krefji menn svara um.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 25.6.2007 kl. 00:51

2 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Til hvers að moka meira fjármagni í stofnun sem er algjörlega ófær um að túlka eigin gagnasöfnun?

Hallgrímur Guðmundsson, 25.6.2007 kl. 06:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband