Gleðilegt sumar, til sjávar og sveita.

Óska landsmönnum gleðilegs sumars með þökk fyrir veturinn. Ég á mér þá von að komandi þingkosningar verði til þess að við getum breytt áherslum í voru samfélagi á þann veg að fullvinnandi einstaklingar á vinnumarkaði geti lifað af launum sínum eftir skattgreiðslur og aldraðir og fatlaðir njóti þeirra mannréttinda að fá að vera þáttendur í samfélaginu með hlutavinnu án bótaskerðinga. Það á ekki að þurfa að vaða yfir fljót frá ofurríkum til sárfætækra hér á landi, það er einfaldlega klaufaskapur og skortur á nægilegri yfirsýn þeirra er halda hér um stjórnartauma.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gleðiegt sumar Gmaría mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.4.2007 kl. 20:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband