Bruninn í miðborginni, vakti óþægilegar tilfinningar.

Bein útsending frá brennandi húsum í miðborg Reykjavíkur vakti hjá mér óþægilegar tilfinningar þess að hafa upplifað slíkt í nokkurri nærmynd á sínum tíma þar sem fyrrum heimili mitt brann til kaldra kola fyrir rúmum áratug.  Til allrar hamingju varð ekki manntjón í þessum bruna í dag, en eldurinn eyrir engu og menningarleg verðmæti eru eldi að bráð nú þegar en þau má endurreisa að einhverju leyti

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Það vekur alltaf einhverjar ógnvænlegar tilfinningar að sjá eldinn bála svona óbeislaðan og eira engu.  Maður verður stjarfur, eins og Neró forðum.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.4.2007 kl. 12:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband