Íslendingar, fariđ varlega međ eld.

Margra daga skortur á úrkomu orsakar ţurrk og moldryk á svćđum sem eru auđ af snjó á ţessum tíma, sem Suđurlandiđ er ađ mestu.

Jafnframt er meira eldsefni ţar sem minni nýting er á rćktuđu landi ţar sem gróđur hefur fengiđ ađ vaxa óáreitt um tíma, en einnig hafa vaxiđ upp skógrćktarsvćđi ţar sem enginn skógur var áđur mjög víđa.

Ţađ verđur aldrei of oft brýnt fyrir mönnum ađ huga ađ ţessum hlutum.

Var á ferđ viđ Hellu í dag ţegar slökkviliđiđ fór fram úr mér međ blikkandi ljós ásamt björgunarsveitarbíl til viđbótar á leiđ til ţess ađ slökkva ţennan eld en mig minnir ađ sama slökkviliđ hafi ekki fyrir löngu síđan veriđ i sams konar verkefnum.

Síđast í gćrkveldi heyrđi mađur fréttir úr Skorradal af sinueldum, og einhvern veginn finnst manni ţetta of mikiđ.

 

kv.Guđrún María. 


mbl.is „Ţetta eru kjörađstćđur fyrir eldinn“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband