Þarf Sjálfstæðisflokkurinn óháða varaþingmenn ?

Það er vægast sagt sérkennilegt system að Sjálfstæðisflokkur við stjórnvölinn samþykki innkomu óháðra þingmanna sem varamanna til handa sínum mönnum ? Hvað er um að vera ? Á þetta að vera andsvar við því að einn flokksmanna Framsóknarflokksins samstarfsflokks í ríkisstjórn yfirgaf þann flokk og minnkaði stjórnarmeirihlutann ? Mjög fróðlegt vægast sagt , hvað næst ?

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

gmaria þau eru búin að gjalda keisaranum það sem keisarans er "ganga í flokkin".  Ekkert er frítt í þessum heimi eins og þú veist.

Ester Sveinbjarnardóttir, 18.2.2007 kl. 01:51

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Það skyldi þó aldrei vera ? Alltént er það fróðlegt að sjá kettina taka til við að mjálma sem hingað til hafa varið ríkisstjórnina og taka upp hanskann fyrir óháðan þingmann ríkisstjórnar landsins.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 18.2.2007 kl. 02:09

3 identicon

Þið eruð fínar saman. Ljótu bullukellingarnar. Þið minnið helst á aðalleikarana í smásögu Helga Seljan http://730.blog.is/blog/730/entry/124062/

Mogginn í dag segir frá því að Sigurlín sé óháð á þingi. Innkoma varaþingmanns hefur ekkert með samþykki flokka að gera.

Svo að lokum Guðrún María. Þá var tekið saman á þínum uppáhalds samastað málefnum.com hvað margir hafa hætt í flokksómyndinni þinni á kjörtímabilinu. Og allir sagt það sama. Að þeir geti ekki þolað að vinna með Magnúsi Þ´or.

Einn þingmaður, einn framkvæmdastjóri, tveir varaþingmenn, þrír eða fjórir oddvitar lista og haugur af miðstjórnarmönnum. 

Í staðinn fyrir þetta fólk er komið lið sem hraunaði yfir ykkur í síðustu kosningum. og í miðstjórnina er kominn maður með dóm 44/1999 http://www.haestirettur.is/domar?nr=320&leit=t

Þarft þú ekki að velja þér betri félagsskap? Það væri fróðlegt að vita. 

Gestur (IP-tala skráð) 18.2.2007 kl. 02:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband