Börn eru afgangsstćrđ í samfélagi voru.

Ţađ er nokkuđ sama hvort litiđ er á uppeldisstörf í skólum eđa samveru foreldra međ börnum sínum í frumbernsku inni á heimilum, hvarvetna má ţađ helst ekkert kosta ađ ala upp börn. Leikskólar og grunnskólar hafa lengst af ekki veriđ ţess umkomnir ađ hafa ófaglćrđa starfsmenn lengi í starfi, sökum ţess hver launakjör eru á ţessu sviđi. Sjálf hóf ég störf á leikskóla í Reykjavík á sínum tíma og ţađ sem hvatti mig ţá til starfa var ţađ atriđi ađ barniđ mitt fékk pláss um leiđ en ţar sem ég var gift og átti mann lenti ég á lengri biđlista. Ég hafđi ţá ţrjózkast til ađ vera heima međ barn mitt eitt og hálft ár í litlum tekjum en fćđingarorlof var ţá sex mánuđir. Ég starfađi ţarna sex ár og tók öll ţau námskeiđ er mér buđust og varđ ađ sérhćfđum starfsmanni međ deildarstjórn um tíma vegna viđvarandi leikskólakennaraskorts. Barn mitt var á annari deild en ég starfađi og ţegar ég fór ađ telja saman starfsmannafjöldann sem hafđi komiđ ađ umönnun  barns míns, tímann fram ađ grunnskóla á deildinni á leikskólanum , ţá taldi ég ţar til sögu um eitt hundrađ manns. Međ öđrum orđum barniđ og börnin höfđu vart undan ađ mynda tengsl viđ nýja starfsmenn í sífellu. Löngum hefi ég velt ţví fyrir mér hve foreldrar almennt virtust ekki hafa miklar áhyggjur af slíkri ţróun mála, en ég gagnrýndi mína eigin vinnuveitendur ţá fyrir skort á starfsmannastefnu er ţjónađi tilgangi og markmiđum starfanna. Ég reyndi ađ viđra ţá skođun mína í mínu stéttarfélagi ađ samvinna stétta í ţessu efni svo sem leikskólakennara og samstarfshópa ófaglćrđra vćri framtíđ en talađi ţar fyrir daufum eyrum , líkt og gjörsamlega ómögulegt vćri ađ koma á fót slíkri samvinnu af einhverjum toga um megintilgang og markmiđ starfssemi sem ţjóna ćtti börnum sem heild.Hin heimskulega stéttatogstreita og sérfélagabandalög var ţađ sem vera skyldi ađ virtist. Líkt og hiđ sameiginlega markmiđ viđ uppeldi barna gćti ekki átt samvinnuforsendur sem slíkar. Frá ţeim tíma hefur vatn runniđ til sjávar hjá mér persónulega og í ţessum málum einnig, ég varđ ekkja og einstćđ móđir á vinnumarkađi međ barniđ fjögurra ára og ýmsar ákvarđanir hafa veriđ teknar um ađ vinna mót ţessum síflelldu starfsmannaskiptum í höfuđborg landsins međal annars, en ekki nóg ađ ég tel og ţví dreg ég ţessa frásögn hér fram. Kveikjan ađ henni er grein í Víkurfréttum í dag ţar sem skólastjóri Áslandsskóla í Hafnarfirđi ritar grein sem heitir Skólaliđi einn dag, og sá hinn sami lýsir starfsdegi starfsmanna sinna sem skólaliđar og lýsir yfir skilningsleysi sinu á kjörum ţeirra hinna sömu í grunnskólanum sem hann telur skammarleg. Ţarna er tímamótagrein á ferđ ađ mínu viti.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Birti Spaugstofan ekki ágćta mynd af ţessum málum fyrir stuttu, ţar sem börn og gamalmenni voru sett á geymslustađi. 

Miđju sonur minn var svo lánsamur ađ vera hjá ömmusystur sinni í pössun, en hún er dagmamma.  Hann fékk 5 ára svo loks inni á barnaheimili viđ heimili okkar, en hvađ gerđist.  Minn mađur neitađi ađ fara aftur á barnaheimiliđ eftir sumarfrí, var kominn međ nóg af sífelldum starfsmanna skiptum og yfirgangi eldri barns sem ég hafđi óspart reynt ađ láta starfsfólk taka á, en svörin voru ţau ađ ţađ tćki ţví ekki ađ gera eitthvađ í málunum ţví hún vćri ađ fara ađ hćtta og fara í skólann. 

En ţarna er aftur komiđ inn á samhćfinguna, erfitt ađ taka á vandamálum ef starfsfólkiđ vinnur ekki saman. 

Ester Sveinbjarnardóttir, 16.2.2007 kl. 14:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband