Munu færri, stærri kúabú skila þjóðhagslegri hagkvæmni ?

Mitt svar er Nei.

Við höfum hamast hér Íslendingar undanfarna áratugi undir formerkjum meintrar
hagræðingar í formi færri stærri eininga og samþjöppunnar hvers konar, en hver er hin þjóðhagslega hagkvæmni af skipulaginu ?

Framleiðendum á mjólk hefur fækkað um hátt í tvö þúsund bændur frá 1978, og spurningin er hversu miklu skila þeir í þjóðarbúið af ársverkum sem eftir standa í greininni ?

Er skuldsetning lítil ?

Hvað með nýtingu jarða á landinu og atvinnusköpun í landbúnaði, hvað hefur tekið við þessum fjölda ársverka ?

Var bændum borgað fyrir að hætta búskap ?

Hvað stunda margir bændur lífræna framleiðslu á mjólk hér á landi ?

Er framtíðin fabrikkuframleiðsla á landbúnaðarafurðum ?

Þarf kanski að skoða stefnumótun í landbúnaði ?

kv.Guðrún María.


mbl.is Meðalbúið komið í 182 þúsund lítra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband