Foreldrar, veriđ vakandi yfir niđurskurđi í skóla barnanna ykkar í haust.

Í mínu bćjarfélagi var sparađ í skólamálum allt " góđćriđ ", og enn skal spara mér best vitanlega, og ég hvet foreldra til ađ fylgast međ sínu skólaumhverfi og spyrja um sparnađ í haust.

Í hinu svokallađa góđćri ţá var ţađ ţannig ađ ekki fékkst fólk til ţess ađ starfa ţeim launatöxtum sem bođiđ var upp á í störfum ófaglćrđra og álagiđ bćttist á ţá sem fyrir voru án launa fyrir ţađ hiđ sama.

Skert starfshlutfall skólaliđa sem voru ţó ekki of margir fyrir er ţađ sem mér er kunnugt um.

Ef til vill er ţađ innan ramma minnkađrar kennsluskyldu, en ţađ á eftir ađ koma í ljós í haust.

kv.Guđrún María.


mbl.is Stefnir í töluverđan niđurskurđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband