Fagnar forseti ASÍ, ţví ađ ţjóđin fái ađ kjósa um máliđ ?

Nei aldeilis ekki og líkt og fyrri daginn mćtti halda ađ sá hinn sami sé ráđherra í ríkisstjórn landsins miđađ viđ ummćli ţau sem eftir honum eru höfđ.

Raunin er sú ađ formanni ASÍ hins gamaldags yfirregnhlífabandalags verkamanna í landinu, kemur ekki viđ hvernig ráđamenn stjórna landinu, heldur er hans hlutverk ađ standa vörđ um kaup og kjör sinna félagsmanna.

Annađ ekki.

Getur kanski veriđ ađ hann sé ađ tala fyrir lífeyrissjóđina sem fjárfesta, sem verkalýđshreyfingin skipar fulltrúa í, samkvćmt hinu arfavitlausa skipulagi ţar ađ lútandi enn sem komiđ er ?

Skyldi ţó aldrei vera !

Svo vill til ađ félagsmenn í verkalýđsfélögum tilheyra ýmsum stjórnmálaflokkum og ţađ atriđi ađ horfa á forystumenn taka pólítiska afstöđu í deilumálum einnar ţjóđar ćtti fyrir löngu ađ heyra sögunni til.

kv.Guđrún María.


mbl.is Óvissa framlengd um nokkur ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband