Var það þá ekki undrunarefni að 30 þingmenn kysu þjóðaratkvæðagreiðslu ?

Stundum finnst manni að ráðamenn ferðist utan gufuhvolfs raunveruleikans, og allt tal um lýðræðiseflingu hvers konar verður hjómið eitt úr ranni ráðamanna sem þykjast koma af fjöllum vitandi það að 26, grein stjórnarskrárinnar er nú beitt í þriðja sinn hér á landi, af hálfu forseta.

Nær helmingur kjörinna fulltrúa á Alþingi vildi að þetta mál færi til þjóðarinnar og það eitt ætti að vera nægilegt til þess að fjármálaráðherra yrði ekki svo undrandi sem raun ber vitni.

kv.Guðrún María.


mbl.is Vonsvikinn og undrandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband