Heimsmet í skattaálögum af hálfu einnar ríkisstjórnar.

Skattlagning á fólk og fyrirtæki hefur náð nýjum hæðum hér á landi, hæðum sem ríkisstjórnin sjálf mun sennilega ekki ná að komast yfir.

Hverjum hefði dottið í hug að vinstri flokkarnir myndu setja heimsmet í skattaálagningu ?

Líkt og skattlagning væri líklegasta aðferðin til hjálpar þjóðinni í atvinnuleysi sem þekkist ei í hagfræðikenningum.

Getur það verið að íslenskri þjóð eigi að vera vel skiljanlegt að það sé kanski betra að sjá sólina koma upp í sem aðilar að Evrópusambandinu ?

Vil ekki trúa því en eitt er ljóst almenningur og fyrirtæki eru ekki líkleg til þess að auka umsvif og örva eitt lítið hagkerfi við skattlagningu í samdrætti.

kv.Guðrún María.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband