Hinn mikli skortur á aga í einu ţjóđfélagi.

Hvers vegna hefur allt fariđ úr böndunum hjá okkur Íslendingum varđandi ţađ ađ byggja upp skilvirkt ţjóđfélag ţar sem hćgt er ađ deila verđmćtaöflun jafnt á ţjóđfélagsţegna ?

Mín skođun er sú ađ skortur á aga og ađhaldi sé ađ hluta til orsökin.

Menn hafa litiđ svo á ađ ríkiđ sé hít en ekki hluti af okkur sjálfum, og umfang hins opinbera, hafi ekkert ađ gera međ lífskjör í landinu.

Framúrkeyrsla á fjárlögum ár eftir ár eftir ár og áratugi eftir áratugi ber ekki vott um aga, ţvert á móti er ţar um ađ rćđa agaleysi, sem enn hefur ekki tekist ađ koma heim og saman.

Eftir höfđinu dansa limirnir og ţađ atriđi ađ reyna ađ vippa einu samfélagi yfir í meint markađssamfélag, allt í einu, ţar sem ţrjú hundruđ ţúsund manns er sá markađur sem um er ađ rćđa, međ nćr ţví sama umfangi hins opinbera samtímis, var afar sérstakt fyrirbćri sem gat illa eđa ekki gengiđ upp.

Ef ţađ hefđi nú veriđ svo gott ađ lög og lagafyrirmćli settu ákveđin mörk ţar sem ekki vćri ţađ atriđi uppi ađ ýmislegt stangađist á hvert annars horn, ţá hefđi niđurstađa ef til vill orđiđ ögn skárri.

Raunin er sú ađ mörkin voru um víđan völl og ţar sem menn fundu glufur til ţess ađ koma sínum hagsmunum til húsa, ţá var hiđ sama nýtt til fullnustu i hvarvetna.

Ákveđin siđhningnum varđ til ţađ sem menn hćttu ađ gagnrýna eitthvađ sem ţeim hinum sömu blöskrađi og ţeir sem áfram gagnrýndu voru úthrópađir nöldurseggir og niđurrifsmenn.

Stjórnmálamenn ţorđu ekki ađ segja já eđa nei afar margir til ţess ađ falla ekki í flokk nöldurseggja, og sú saga er svo sem gömul og ný enn ţann dag í dag.

Nógu hávćrir hagsmunarhópar hinna ýmsu réttindabaráttu hvers konar fengu sínu framgengt í lögum frá Alţingi fram og til baka ár eftir ár, sumir til ađ standa vörđ um breytingaleysi og sumir til ţess ađ breyta.

Sívaxandi fjármagn í prófkjörstilstand og auglýsingaskrum gerđi stjórnmálaflokkana ţáttakanda í eins konar hirđfíflasamkomu hinna nýtilkomnu markađsafla hér á landi.

Alţingi gat ekki sett lög um opiđ bókhald stjórnmálaflokka fyrr en eftir dúk og disk enda venja hér á landi ađ hefjast handa ţegar vandamálin hafa vaxiđ mönnum upp fyrir axlir, ekki fyrr.

Skortur á aga er stórt atriđi.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband