Forða má frekara tjóni með því að hefjast handa STRAX.

Ég tel að nú þegar þurfi að taka ákvörðun um það að reyna að forða frekara tjóni á túnum bænda, með því að styrkja varnargarða og hreinsa skurði til þess að taka nýjum flóðum á svæðinu.

Koma þarf nægilegu magni af tólum og tækjum á svæðið til þess arna og taka þarf ákvarðanir um slíkt hið fyrsta, sem aftur kann að minnka tjón bænda og kostnað viðlagatryggingar þar að lútandi.

 

kv.Guðrún María.


mbl.is Viðlagatrygging bætir tjón
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

ég er næstum þeirrar skoðunar að fólk, búfé og búnaður verðri flutt af þessum svæðum og þau líst óbúanleg sökum síendurtekinnar náttúruhamfara - við vitum að á ca 100 ára fresti fer í svipað horf og nú er og sér ekki fyrir endan á

Jón Snæbjörnsson, 16.4.2010 kl. 08:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband