Maðurinn má sín lítils gagnvart náttúruöflunum.

Vitneskja okkar um áhættu hvers konar hefur þróast í áranna rás og öryggisjónarmið og staðlar þar að lútandi gera það að verkum að menn taka ekki óþarfa áhættu varðandi flug á flugstjórnarsvæðum þar sem eldgos með gjósku eru til staðar, alveg sama hvort þar er um að ræða mikla flugumferð eða litla.

Eitt eldfjall á Íslandi getur þannig haft áhrif á ferðalög fjölda manns í einni álfu veraldar, þannig er nú það.

 

kv.Guðrún María.

 


mbl.is Stöðvi flugumferð yfir allri V-Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband