Umræða um Evrópusambandið má bíða fram yfir þjóðaratkvæðagreiðslu um icesave.

Vonandi er það tilviljun að þessi samþykkt sambandsins á aðildarviðræðum skuli fréttaefni, nú nokkrum dögum fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um icesaveklúður stjórnvalda hér á landi.

Það kæmi hins vegar ekki á óvart í hinni pólítisku refskák að reynt yrði að breiða yfir icesaveklúðrið með umræðu um Evrópusambandið, svona til þess að drepa málum á dreif, til hagsbóta þeim er þar hafa staðið að málum.

kv.Guðrún María.

 


mbl.is Skiptar skoðanir um ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar G

Komdur sæl Guðrún en það er mín skoðun eins og þín að við þurfum ekkert að ræða Evrópumál fyrir en samningurinn liggur fyrir og mið getum myndað okkur skoðun og kosti og galla hans. það er ekki gott þegar menn reyna að geta í eyður um áhrif og afleiðingar samnings sem er ekki til staðar.

Ragnar G, 25.2.2010 kl. 13:20

2 Smámynd: Ragnar G

Komdur sæl Guðrún en það er mín skoðun eins og þín að við þurfum ekkert að ræða Evrópumál fyrir en samningurinn liggur fyrir og við getum myndað okkur skoðun um kosti og galla hans. það er ekki gott þegar menn reyna að geta í eyður um áhrif og afleiðingar samnings sem er ekki til staðar.

Ragnar G, 25.2.2010 kl. 13:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband