HVAÐA atvinnugreinar eiga að skapa hagvöxt á Íslandi ?

Það er afar athyglisvert að þegar menn eru spurðir um það hvaða atvinnugreinar eigi að skapa hagvöxt hér á landi á komandi árum þá verður fátt um svör.

Eitt er ljóst að aukinn hagvöxtur verður vart til með blöndu af launalækkun, atvinnuleysi og gífurlegum skattahækkunum samhliða á þá sem eftir eru á vinnumarkaði, ásamt sömu ríkisumsvifum og til staðar voru í ´" góðærinu " .

Það vantar atvinnustefnu af hálfu sitjandi stjórnvalda, þar sem gera verður þá kröfu að sitjandi valdhafar komi fram með eitthvað nýtt í formi skilyrða til vaxtabrodda í atvinnulífi einnar þjóðar, sem hönd er á festandi.

kv.Guðrún María.


mbl.is Íslenska hagkerfið skreppur saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband